Notið þetta gagnvirka verkfæri til að skipuleggja starfsframa þeinn, strax í dag!

Þetta starfsþróunar líkan hefur verið þróað til að styðja unga fullorðna einstaklinga til að skoða og áætla eigin starfsþróun í hagkerfinu að loknum heimsfaraldri.

Þetta sniðmát hefur verið útbúið til að fylgja eftir en líka endurspegla uppbyggingu Business Model Canvas (Strategyzer, 2020).

Notkun þessarar aðferðar við starfsþróun fellur undir Creative Commons Attribution NonCommercial-ShareAlike 3.0 Unported License (CC BY- NC-SA 3.0) leyfi: https://creativecommons.org/licenses/by-sa/3.0/ https://creativecommons.org/licenses/by-sa/3.0/

Þessi starfsþróunaraðferð hefur verið borin saman við Scottish Framework for Career management. ( (https://cica.org.au/wp-content/uploads/career_management_skills_framework_scotland.pdf).

Starfsþróunar líkan

Starfsþróunar líkanið hefur verið þróað til að við hin fjögur meginatriði starfsstjórnunar aðferðarinnar:

  • Sjálf – Að skilja „hver þú ert“, „hvað er mikilvægt fyrir þig“ og „hvernig þú passar inn í umhverfi þitt“.
  • Styrkleikar - Að skilja í hverju þú ert góður í og hvernig þú getur notað styrkleika þína.
  • Sjónarrönd– Að læra að sjá fyrir sér, skipuleggja og ná markmiðum um starfsþróun alla starfsævina.
  • Samstarfsnet - Að skilja mikilvægi vinnu og félagslegra tengsla við að byggja upp starfsferilinn.

Skissaðu upp þitt eigið líkan fyrir starfsferil

Starfs-ferill eða starfs-heiti:

Helstu samstarfsaðilar (Netkerfi)

 

Nær netkerfi á eigin svæði, á landsvísu og um alla Evrópu, þar sem þú getur fengið ráðgjöf um þennan hugsanlega feril.

Helstu eiginleikar (Sjálf)

 

Listaðu hér helstu persónulegu eiginleikana sem einkenna þig og eru sérstaklega gagnlegir fyrir hinn nýja ferilinn þinn. Lýstu því hver þú ert og hvað þú getur komið með í hið nýja hlutverk.

Helstu kostir (Sjálf)

 

Listaðu hér hvað er mikilvægt fyrir þig bæði í nýjum starfsferli og í lífinu. Skráðu innri og ytri hvata þína og tilgreindu hver persónuleg markmið þín eru fyrir þennan nýja feril.

Gildi eiginleika

(Styrkleikar)

 

Skráðu helstu styrkleika þína, undirstrikaðu þá færni og reynslu sem þú getur komið með inn í nýjan starfsferil. Reyndu að svara spurningunni: "Hvað aðgreinir mig frá öðrum umsækjendum í þessu hlutverki?"

Hin mjúka færni (Styrkleikar)

 

Nefndu hér hin mjúku færni þína (samskipti, teymisvinnu, samvinnu o.s.frv.) og skilgreindu hvernig hægt er að nýta hana í þessum nýja starfsferli.

yfirfæranlega færni (Styrkleikar)

 

Listaðu hér yfir helstu yfirfæranlega færni sem þú býrð yfir og byggir á fyrri reynslu. Gefðu dæmi um það hvernig hægt er að beita þessum hæfileikum á nýjum starfsferli.

Tekjur (Sjóndeildarhringur)

Skoðaðu og taktu saman launamöguleika þína í því nýja hlutverki sem þú stefnir að og reyndu að meta tækifæri til framfara í þessum geira sem þú hyggst starfa í.

möguleika til vaxtar (Sjóndeildarhringur)

Skoðaðu og reyndu að meta hugsanlegan vöxt í þessum geira í eigin landi, um alla Evrópu og á heimsvísu.

Vinsamlegast notaðu eftirfarandi WebQuest til að styðja þig við að klára ferillíkanið:

Spurningar á netinu

Funded by the European Union. Views and opinions expressed are however those of the author(s) only and do not necessarily reflect those of the European Union or the European Education and Culture Executive Agency (EACEA). Neither the European Union nor EACEA can be held responsible for them.

is_ISIcelandic