Notið þetta gagnvirka verkfæri til að skipuleggja starfsframa þeinn, strax í dag!

Þetta starfsþróunar líkan hefur verið þróað til að styðja unga fullorðna einstaklinga til að skoða og áætla eigin starfsþróun í hagkerfinu að loknum heimsfaraldri.

Þetta sniðmát hefur verið útbúið til að fylgja eftir en líka endurspegla uppbyggingu Business Model Canvas (Strategyzer, 2020).

Notkun þessarar aðferðar við starfsþróun fellur undir Creative Commons Attribution NonCommercial-ShareAlike 3.0 Unported License (CC BY- NC-SA 3.0) leyfi: https://creativecommons.org/licenses/by-sa/3.0/ https://creativecommons.org/licenses/by-sa/3.0/

Þessi starfsþróunaraðferð hefur verið borin saman við Scottish Framework for Career management. ( (https://cica.org.au/wp-content/uploads/career_management_skills_framework_scotland.pdf).

Starfsþróunar líkan

Starfsþróunar líkanið hefur verið þróað til að við hin fjögur meginatriði starfsstjórnunar aðferðarinnar:

  • Sjálf – Að skilja „hver þú ert“, „hvað er mikilvægt fyrir þig“ og „hvernig þú passar inn í umhverfi þitt“.
  • Styrkleikar - Að skilja í hverju þú ert góður í og hvernig þú getur notað styrkleika þína.
  • Sjónarrönd– Að læra að sjá fyrir sér, skipuleggja og ná markmiðum um starfsþróun alla starfsævina.
  • Samstarfsnet - Að skilja mikilvægi vinnu og félagslegra tengsla við að byggja upp starfsferilinn.

Skapaðu þitt eigið starfslíkan

Starfs-ferill eða starfs-heiti:

Helstu samstarfsaðilar (Tengslanet)

 

Settu fram yfirlit yfir tengslanet á þínu svæði, á landsvísu og um alla Evrópu. Þar sem þú getur fengið ráðgjöf um mögulegan starfsferil þinn.

Lykilatriði (Sjálf)

 

Listaðu hér helstu persónulegu eiginleika sem einkenna þig og eru sérstaklega gagnlegir fyrir hinn nýja starfsferil. Lýstu því hver þú ert og hvaða kosti þú hefur til að bera.

Helstu gildi (Sjálf)

 

Listaðu hér hvað er mikilvægt fyrir þig bæði í nýju starfi og í lífinu. Skráðu hvað það er í eðli þínu sem hvetur þig til dáða og taktu fram hver persónuleg markmið þín eru fyrir nýjan starfsferil.

Kostir þínir fyrir nýjan starfsferil

(Styrkleikar)

 

Skráðu helstu styrkleika þína, undirstrikaðu þá færni og reynslu sem þú getur komið með inn í nýtt starf. Reyndu að svara spurningunni: "Hvað aðgreinir mig frá öðrum umsækjendum um ákveðið starf?"

Hin mjúka færni (Styrkleikar)

 

Taktu fram hve er hin mjúka færni sem þú hefur til að bera (samskipti, teymisvinnu, samvinnu o.s.frv.) og segðu hvernig hægt er að nýta hana í þessum nýja starfsferli.

Yfirfæranleg færni (Styrkleikar)

 

Gerðu lista yfir helstu yfirfæranlega færni sem þú býrð yfir og byggir á fyrri reynslu. Bentu á hvernig hægt er að beita þessari færni í nýju starfi.

Tekjur (Sjóndeildarhringur)

Gerðu þér grein fyrir þeim launamöguleikum í því starfi sem þú stefni á og reyndu að meta tækifæri til framfara í þeim geira sem þú hyggst starfa í.

Möguleiki til vaxtar (Sjóndeildarhringur)

Gerðu þér grein fyrir hugsanlegum vexti í þeim bæði í heimalandinu og í útlöndum.

Vinsamlegast notaðu eftirfarandi WebQuest til að styðja þig við að klára ferillíkanið:

Spurningar á netinu

Styrkt af Evrópusambandinu. Skoðanir og álit sem sett eru fram eru hins vegar aðeins höfundar og endurspegla ekki endilega skoðanir Evrópusambandsins eða Framkvæmdastofnunarinnar um mennta- og menningarmál (EACEA). Hvorki Evrópusambandið né EACEA geta borið ábyrgð á þeim -2022-1-IS01-KA220-ADU-000087196

is_ISIcelandic